Vatnsnes Yarn 2018-02-10T22:10:25+00:00

Markaður

Garnið í Markaðnum er tilbúið til afhendingar!

Í lang flestum tilfellum er garnið frá Vatnsnes Yarn handlitað eftir pöntun en garnið sem er listað í Markaðnum verður sett í póst samdægurs sé pantað fyrir kl. 14 eða næsta virka dag. Markaðurinn er uppfærður reglulega.

Skoða markaðinn

Garn eftir gerð

Vatnsnes Yarn flytur inn fjölbreitt úrval af garni sem síðan er handlitað. Garnið er allt komið frá ábyrgum framleiðendum sem bera hag dýra, jarðar og manneskja fyrir brjósti. Hér er um að ræða hinar ýmsu samsetningar af þræði eins og merínóull, alpaka ull, silki, hör, næloni, bluefaced leicester ull og fleira.

Allt garn

Nýjir litir

Það er stöðugt verið að þróa nýja liti hjá Vatnsnes Yarn.

Allir litir

Af blogginu

Allir bloggpóstar

Instagram

#vatnsnesyarn