Það er gjafaleikur í gangi inná Instagram í augnablikinu.
Í leiknum er hægt að fá bónusgjöf og til þess að eiga möguleika á henni verður að giska á réttan hlut á myndum sem fylgja færslunni.
Ákvað að setja hér inn þá hluti sem búið er að giska á, ásamt vísbendingu.
Vísbending 1.
Hluturinn hefur rúnuð horn.
Vísbending 2.
Þessi vísbending er af græju sem ég á, sjá mynd. Græjan hefur með útihurðina mína að gera.
Vísbending 3.
Þessi græja er ss dyrabjalla. Hljóðið í dyrabjöllunni heyrist í þessu og þessu fylgir svo dyrabjölluhnappur. Hann er hinsvegar á engri mynd. Þetta á ég svo eftir að festa upp og merkja. Og þetta var vísbendingin.
Staðan kl. 20:00 12. jan á því sem búið er að giska á.
Staðan kl. 20:00 11. jan á því sem búið er að giska á.
Hér fyrir neðan er staðan kl. 20:00 10. jan á því sem búið er að giska á.
Ljósapera eða límbandsrúlla.
Á síðusti myndinni litla stykkið með gati við hliðina á skjánum fyrir neðan pokann
Sima hulstur i hvíta hlutanum
Græna stykkið lengst til vinstri gæti verið batterí
Hvíta stykkið sem er fyrir ofan það sem er með gatinu
Reglustrika
Litla svarta sykkið fyrir ofan skærinn. Huawei
Litli svarti hluturinn „huawei“ sem tengist dyrabjöllunni þinni.
Svarti hluturinn sem stendur á huawei
Blu Tack til að festa dyrabjölluhnappinn á útidyrahurðina :-)
Gulur flatur límgaur til að líma upp dyrabjölluna
Græni hluturinn efst upp í vinstra horninu?