Markaður 2018-04-27T21:28:03+00:00

Markaður

Hér er að finna handlitað garn sem er tilbúið til afhendingar. Í lang flestum tilfellum er garnið frá Vatnsnes Yarn handlitað eftir pöntun en garnið sem er listað á þessari síðu verður sett í póst samdægurs sé pantað fyrir kl. 14 eða næsta virka dag sé pantað eftir það. Markaðurinn er uppfærður reglulega.