Mini hespur og kit 2018-02-10T22:59:48+00:00

Mini hespur og kit

Mini hespur eru í flestum tilfellum 20g á þyngd og innihalda 85m af garni. Það getur verið handhægt að nota mini hespu ef það sem kallað er eftir í uppskrift er ekki heil hespa, það getur verið gaman að nota nokkrar mini hespur í mismunandi lit og skapa eitthvað sem er röndótt og síðast en ekki síst er mini hespa frábær leið til að kynnast garni.