Sokkastærðir

Þó svo að margir heklarar og prjónarar virðist vera gæddir sjöunda skilningarvitinu (garnvitinu?) og geti framleitt bæði sokka og vettlinga þannig að passi fullkomið þá getur verið gott fyrir okkur hin að hafa stærðatöflu til hliðsjónar þegar við ákvörðum sokkastærðir.

Hér fara því töflur með lengd fótar, mælt yfir ilina frá hæl að stóru tá, miðað við skóstærð.

Barnastærðir

SKÓSTÆRÐ CM SKÓSTÆRÐ CM
16 ( 6 vikna. til 3 mánaða.) 8,5 28 ( 4 ára) 16,5 – 17
17 ( 3m. til 6m.) 9 – 9,5 29 17,5
18 ( 6m. til 9m.) 10 – 10,5 30 ( 5 ára) 18
19 ( 9m. til 12m.) 11 31 18,5 – 19
20 ( 12m. til 18m.) 11,5 – 12 32 19,5
21 ( 18m. til 24m.) 12 – 12,5 33 20
22 13 34 20,5
23 ( 2 ára) 13,5 35 21 – 21,5
24 ( 2,5 árs) 14 – 14,5 36 22 – 22,5
25 15 37 23
26 ( 3 ára) 15,5 38 23,5 – 24
27 ( 3,5 árs) 16

Fullorðinsstærðir

KONUR MENN
SKÓSTÆRÐ CM SKÓSTÆRÐ CM
35 21 – 21,5 39 23,5 – 24
36 22 – 22,5 40 24,5
37 23 – 23,5 41 25
38 24 – 24,5 42 26
39 25 43 27
40 25,5 44 28
41 26 45 29
42 27 46 30
43 28 47 30,5
48 31
49 32