Fréttir

Takk!

1000 þakkir til allra sem hjálpuðu okkur að hjálpa öðrum í október. Vatnsnes Yarn og þrír yndislegir hönnuðir stóðu fyrir söfnun til handa Bleiku slaufunni sem er með átak ár hvert í október, Bleikum október.

Hönnuðirnir gáfu allan ágóða af uppskriftasölu og ég gaf 20% af sölu á öllu bleiku garni yfir þetta tímabil. Við söfnuðum rétt rúmlega 110þúsund krónum sem hafa verið lagðar inn hjá Bleiku slaufunni.

Margt smátt gerir eitt stórt!

author-avatar

Um Kristínu

handlitari + jarðarberjabóndi + vefhönnuður // listrænn stjórnandi + fjölástríðufullur prjónari // móðir + kona + meyja // þverflautuleikari + tilfallandi klúðrari // fylgjumst að á Insta @vatnsnesyarn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *