Áróra

1.000 kr.

Áróra er flott og skemmtilegt heklað sjal eftir Eddu Lilju. Í uppskriftinni er mælt með Perfect Sock garninu frá Vatnsnes Yarn. Heklfestan er höfð frekar laus svo að sjalið verði lipurt og klæðilegt.

Upplýsingar:

Garn: Perfect Sock frá Vatnsnes Yarn
Litir í uppskrift:  Litur A = Walnut 100g, litur B = Var hann að vaga 100g,  litur C = Suðvestur  100g. Litur D og E = afgangar í sama grófleika, 10 – 15g duga.
Grófleiki garns: Fingering grófleiki
Heklfesta: frekar laus
Heklunál: 4.5mm
Stærðir: Ein stærð. Um 237cm vænghaf, um 42cm niður miðju þar sem sjalið er lengst.

Upplýsingar

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Ef þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.

Nánar

Hönnuður

Tegund

Aðferð

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn

Title

Go to Top