4.090 kr.
Merino Nylon Sock er mjög gott og sterkt sokkagarn, 75% merínó ull og 25% nylon gera garnið að mjúku en í senn mjög endingargóðu garni, sem hentar með eindæmum vel í sokka. Merino Nylon Sock er handlitað garn. Hver 100g hespa hefur 425m og er hæglega hægt að ná sokkapari á dömu og jafnvel barnasokkapari einnig.
Þetta garn er sjálfmynstrandi sé það prjónað í sokka eða vettlinga.
Garn: 75% merino ull (sw) + 25% nylon
Þyngd: 100g
Lengd: 425m
Uppbygging: 4ply / fingering/sock
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.5mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
2 stk til
Upplýsingar
Merino Nylon Sock er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merino ull og nylon. Merino Nylon Sock er fjögurra-þráða (4ply) og er í fingering grófleika.
Þetta garn er sjálfmynstrandi sé það prjónað í sokka eða vettlinga.
Nánar
Garn | |
---|---|
Spunatrefjar | |
Litun | |
Litasvið | |
Grófleiki | |
Þyngd | 100g |
Metrafjöldi í hespu | 425 |
Meðhöndlun |
Kannski viltu skoða þetta líka:
3.560 kr.
6 stk til - þú getur pantað í því magni sem þú þarft, vinnslutíminn er 7 virkir dagar.
3.560 kr.
Litað eftir pöntun
3.560 kr.
3 stk til - þú getur pantað í því magni sem þú þarft, vinnslutíminn er 7 virkir dagar.
3.560 kr.
Litað eftir pöntun
Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum
Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af