Fugo vettlingar

1.000 kr.

Fugo vettlingarnir eftir Guðlaugu eru upphaflega hannaðir með True Merino Fingering garninu frá Vatnsnes Yarn í litunum Waiting for you (fjólublái) og Silfru (ljósgrái). Virkilega fallegir munsturvettlingar. Það er hægt að nota hvaða garn sem er í þá sem er í fingering grófleika. Hér er yfirlit yfir allt fingering garn frá Vatnsnes Yarn.

Vörunúmer: FUGO Flokkar: ,

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.

Aðferð

Gerð

Stök uppskrift

Hönnuður

Tegund