3.690 kr.

Merino DK er yndismjúk merínó ull í DK grófleika, sem mann langar bara til að hjúfra að sér. Peysur, djúsí sjöl, treflar og kragar, barnateppi, húfur og kósýsokkar eru allt dæmi um það sem þú getur notað Merino DK í. Merino DK er handlitað garn.

Garn: 100% fín merino ull (sw)
Þyngd: 100g
Lengd: 225m
Uppbygging: 4ply / DK
Tillaga að prjóna/nála stærð:  3.5mm – 4.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

Litað eftir pöntun - vinnslutíminn er 10-14 virkir dagar.

Upplýsingar

Merino DK er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur fíngerða merinó ull sem er undur mjúk viðkomu. Merino DK er fjögurra-þráða (4ply) og í DK grófleika.

Pantanir

Þú getur pantað þetta garn í því magni sem þú þarft.

Það kemur fram hve margar hespur eru til litaðar á lager.

Vinnslutími fyrir pantanir umfram það sem til er litað, er 10 – 14 virkir dagar.

Nánar

Þyngd 100 g
Garn

Spunatrefjar

Litun

Litasvið

, ,

Grófleiki

Þyngd

100g

Metrafjöldi í hespu

225

Meðhöndlun

Litur

Kannski viltu skoða þetta líka:

Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum

Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af