Handlitað útsaumsgarn – mohair/silk
689 kr.
Þetta fallega og handlitaða mohair útsaums garn er frábær viðbót fyrir þig sem vantar öðruvísi áferð í útsaumsverkefnin. Þráðurinn er spunninn úr 64% kid mohair + 36% silki.
Hespan vegur 3g. Það er svipaður grófleiki og lace garn, svona ef þig vantar viðmið. En þennan þráð má nota í hvaða útsaumsverkefni sem er.
6 stk til
Vörunúmer:
SAUM-MOL-01
Flokkar: Handlitað garn, Mohair/Silki, Útsaumsgarn