Línur og strik

1.000 kr.

Línur og strik vettlingarnir eftir Eddu Lilju. Geggjaðir vettlingar! Gert er ráð fyrir að notað sé garn í fingering grófleika, tvo liti.

Sem dæmi mætti nota Merino Fingering, BFL Fingering eða BFL Nylon Sock.

Vörunúmer: LINUR-OG-STRIK Flokkar: ,

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.

Aðferð

Gerð

Stök uppskrift

Hönnuður

Tegund