Ljúflingar – Uppáhaldsföt á yngstu börnin
6.990 kr.
Awwww!
Þetta er bókin Ljúflingar – uppáhaldsföt á yngstu börnin. Í henni er að finna 70 prjóna uppskriftir að heimferðarsettum, peysum, buxum, húfum, sokkum, teppum, samfellum og meira að segja leikföngum.
Uppskriftirnar eru fyrir börn frá nýfæddum til 4 ára. Allt til alls er því að finna í þessari sætu bók en hún er bæði góð viðbót í safnið fyrir alla sem vilja prjóna á þau minnstu sem og yndisleg gjöf til prjónarans.
Uppskriftirnar í bókinni eru bæði einfaldar og flóknari, hún hentar því prjónurum á öllum getustigum.
5 stk til
Þessi bók, Ljúflingar: Uppáhaldsföt á yngstu börnin er eftir Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland. Á frummálinu heitir bókin Klompelompe – nye favoritter til baby. Það eru Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir sem íslenska. Bókin er gefin út árið 2024.
Aðferð | |
---|---|
Gerð |
Bók |
Tegund | , , , , , , , , , , |
Hönnuður | , |