3.560 kr.

Tweed DK er undurmjúk merínó ull í DK grófleika með tweed áferð. Peysur, opnar peysur, húfur, djúsí sjöl, treflar og kraga eru allt dæmi um það sem Tweed DK garnið frá Vatnsnes Yarn er gott að nota í.

Vinsamlega athugaðu að myndirnar af litunum (hringlaga myndir) eru ekki af Tweed DK og eru þessvegna leiðbeinandi. Hinsvegar eru myndir af lituðu Tweed DK garni meðfylgjandi, svo þú getir séð áferðina.

Garn: 85% fín merínó ull (superwash) + 15% Donegal Nep
Þyngd: 100g
Lengd: 212m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: DK
Tillaga að prjóna/nála stærð:  3.5mm – 4.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

Óskalisti

Upplýsingar

Tweed DK er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merinó ull og Donegal nep. Tweed DK er fjögurra-þráða (4ply) og er í DK (double knit)  grófleika.

Pantanir

Tweed DK getur þú pantað í því magni sem þú þarft, vinnslutíminn er 5-7 dagar. Vinsamlega athugaðu að myndirnar af litunum (hringlaga myndir) eru ekki af Tweed DK og eru þessvegna leiðbeinandi.

Nánar

Grófleiki

Meðhöndlun

Metrafjöldi í hespu

212

Spunatrefjar

,

Þyngd

100g

Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum

Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af

Title

Go to Top