Knit Hvammstangi

Prjónahelgi á Hvammstanga

Prjónahelgarnar á Hvammstanga eru löngu orðnar vinsælar. Dagskráin hljómar uppá garn, prjón, slökun, prjón, nudd, prjón, góðan mat og heimsókn til mín í Skrúðvang á laugardeginum.