Garn

Heklunálastærðir

Heklunála stærðir eru breytilegar eftir því hvaða kerfi þær eru framleiddar í. Metric (mm) kerfið er það sem er oftast notað og höndlað með í Skandinavíu. Hér er því tafla til samanburðar á metric kerfinu, því sem notað er í  Bretlandi og Kanada (UK / Kanada) og í Bandaríkjunum (US).

MMUK / KanadaUS Stærðir
2.5 mm
2.75 mm122
3.0 mm11
3.25 mm103
3.5 mm4
3.75 mm95
4.0 mm86
4.5 mm77
5.0 mm68
5.5 mm59
6.0 mm410
6.5 mm310 ½
7.0 mm2
7.5 mm1
8.0 mm011
9.0 mm0013
10.0 mm00015
12.0 mm
15.0 mm
20.0 mm

Athugaðu að heklunála stærðir eftir framleiðanda, innan hvers kerfis, geta verið mismunandi, þessvegna er þessi tafla leiðbeinandi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *