::Hvar kaupi ég ?
Hvar kaupi ég ?2018-10-19T11:10:36+00:00

Hvar kaupi ég garnið ?

Þú getur keypt Vatnsnes Yarn á þessasri vefsíðu, hjá Ömmu mús, í Garnbúð Eddu og í Klæðakoti á Ísafirði

Ég er að sjálfsögðu opin fyrir að koma garninu í sölu í fleiri garnbúðum. Ef þú myndir vilja sjá garnið í sölu í einhverri ákveðinni búð máttu endilega benda á mig, það er hægt að senda mér tölvupóst á kristin@vatnsnesyarn.is eða senda inn fyrirspurn í formið sem er að finna hér.

Endursöluaðilar

  • Amma mús, Grensásvegi 46, 108 Reykjavík

  • Garnbúð Eddu, Strandgötu 19 , 220 Hafnarfirði

  • Klæðakot, Aðalstræti 27 , 400 Ísafjörður