gaman að þú skyldir spyrja
Hvar kaupi ég garnið?
Þú getur keypt Vatnsnes Yarn á þessari vefsíðu, í Garnbúð Eddu, hjá Ömmu mús, í Klæðakoti á Ísafirði, í 1238 Battle of Iceland safninu á Sauðárkróki og í Hannyrðabúðinni á Selfossi.
Ég er að sjálfsögðu opin fyrir að koma garninu í sölu í fleiri garnbúðum. Ef þú myndir vilja sjá garnið í sölu í einhverri ákveðinni búð máttu endilega benda á mig, það er hægt að senda mér tölvupóst á kristin@vatnsnesyarn.is eða senda inn fyrirspurn í formið sem er að finna hér.
GARNBÚÐ EDDU
Strandgötu 39, 220 Hafnarfjörður
SÍMI
555 8898
NETFANG
garnbudeddu@gmail.com
AMMA MÚS HANDAVINNUHÚS
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
SÍMI
511 3388
NETFANG
ammamus@ammamus.is
KLÆÐAKOT
Aðalstræti 27, 400 Ísafjörður
SÍMI
456 5668
NETFANG
klaedakot@gmail.com
1238 : THE BATTLE OF ICELAND
Aðalstræti 27, 400 Ísafjörður
SÍMI
588 1238
NETFANG
info@1238.is
HANNYRÐABÚÐIN
Eyrarvegur 23, 800 Selfoss
SÍMI
555 1314
NETFANG
ha@hannyrdabudin.is