Hvar fæst Vatnsnes Yarn?
Þú getur keypt Vatnsnes Yarn á þessari vefsíðu, í Garnbúð Eddu, hjá Handprjónasambandinu, hjá Icewear garn, í Hannyrðabúðinni Selfossi, Gránukaffi Sauðárkróki , Garn í gangi á Akureyri og í Garnkiosken í Kaupmannahöfn. Auk þessa er hægt að kaupa Vatnsnes Yarn í Skrúðvangi yfir sumartímann.
Ef þú myndir vilja sjá garnið í sölu í einhverri ákveðinni búð máttu endilega benda á mig, það er hægt að senda mér tölvupóst á kristin@vatnsnesyarn.is eða senda inn fyrirspurn í formið sem er að finna hér.