::Blogg
Blogg2018-09-07T23:09:14+00:00

Blogg

10% afsláttur og verðbreytingar

15. september 2018|

Verðbreytingar sykurhúðaðar með afslætti, er það ekki eitthvað? Vatnsnes Yarn vex og dafnar, þakklæti er mér auðvitað efst í huga og algjör auðmýkt yfir því, að því sem ég hef verið að vinna að

Aðventudagatal Vatnsnes Yarn árið 2018

7. september 2018|

Þá er það opinbert. Dagatalið er formlega tilbúið til pöntunar hér á síðunni. Það fylgir því uppskrift að sjali eftir Eddu Lilju og það er í einu orði sagt geggjað! Allir geta prjónað það.. já,

Garngangan 2018 og aðventudagatal

3. september 2018|

Garngangan 2018, VÁ! Meirihátta gaman, svakalega mikið af fólki. Ég var með Vatnsnes Yarn pop-up búð í Ömmu mús, alveg ómetanlegt að hitta viðskiptavininn svona fés tú fés þegar maður ekki bara býr úti á landi

Handverkshátíðaruppgjör

17. ágúst 2018|

Ómæ hvað það var bæði lærdómsríkt og gaman á Handverkshátíðinni á Hrafnagili. 100 ár síðan ég fór á þessa hátíð síðast, annarsvegar sem gestur og hinsvegar sem sýnandi, svo langt síðan að ég var búin

Vatnsnes Yarn í Ömmu mús og Garnbúð Eddu

9. mars 2018|

Það er náttúrulega vandræðalegt þegar kona er síðust með fréttirnar á sínu eigin bloggi. En fréttatilkynningin er þessi: Vatnsnes Yarn er nú að finna hjá Ömmu mús í Reykjavík og í Garnbúð Eddu í Hafnarfirði.

Gleðilegt nýtt garn

10. janúar 2018|

Er ekki alltí lagi að láta sig dreyma um vorið þó það sé bara janúar? Alger jarðtenging í gangi í þessum litum hér fyrir ofan. Brúnir mjúkir tónar og einn temmilega ferskur grænn til að