::Blogg
Blogg2017-10-03T14:49:23+00:00

Blogg

Handverkshátíðaruppgjör

17. ágúst 2018|

Ómæ hvað það var bæði lærdómsríkt og gaman á Handverkshátíðinni á Hrafnagili. 100 ár síðan ég fór á þessa hátíð síðast, annarsvegar sem gestur og hinsvegar sem sýnandi, svo langt síðan að ég var búin

Vatnsnes Yarn í Ömmu mús og Garnbúð Eddu

9. mars 2018|

Það er náttúrulega vandræðalegt þegar kona er síðust með fréttirnar á sínu eigin bloggi. En fréttatilkynningin er þessi: Vatnsnes Yarn er nú að finna hjá Ömmu mús í Reykjavík og í Garnbúð Eddu í Hafnarfirði.

Gleðilegt nýtt garn

10. janúar 2018|

Er ekki alltí lagi að láta sig dreyma um vorið þó það sé bara janúar? Alger jarðtenging í gangi í þessum litum hér fyrir ofan. Brúnir mjúkir tónar og einn temmilega ferskur grænn til að

Jólakúluhönnunarsamkeppni og fullt af nýjum litum

7. nóvember 2017|

Elena Teuffer er túlkur og þýðandi prjónauppskrifta en hún sér einnig um prjónaklúbbinn í Grafarvogskirkju. Prjónaklúbburinn efnir nú til jólakúluhönnunarsamkeppni og er eitt af verðlaununum garn frá Vatnsnes Yarn. Fullt af öðrum glæsilegum vinningum

Fairy Tale og Suðvestur – ég ligg á gólfinu

1. nóvember 2017|

Ég ligg killiflöt á gólfinu af hrifningu! Fyrir það fyrsta er ég alltaf eitthvað svo auðmjúk þegar ég sé flíkur prjónaðar eða heklaðar úr garninu frá mér og í öðru lagi eru peysurnar sem þær

The Harbour Project & Vatnsnes Yarn

27. október 2017|

The Harbour Project er samvinna tveggja hönnuða en hönnuðirnir eru þær Edda og Arndís. Verkefnið gengur útá að opinbera eina hönnun hvor í hverjum mánuði. Í upphafi mánaðar birta þær mynd sem hvor fyrir sig