::Blogg
Blogg2018-09-07T23:09:14+00:00

Blogg

Litafræði 2

23. nóvember 2018|

Framhald af litafræðinni, semsagt tvær endurunnar færslur af persónulega blogginu mínu, þetta er hin. Í henni fer ég yfir hvernig hægt er að taka mynd og finna litainnblástur og draga svo fram garn. Ég notaði

Litafræði 1

20. nóvember 2018|

Aftur ætla ég að endurvinna gamla pistla, þessi pistill birtist fyrst á persónulega blogginu mínu árið 2015. Þetta er kafli 1 af tveimur. Hafði hugsað mér að gera síðan fleiri og hér kemur þá pistillinn

Nota eitthvað annað garn?

13. nóvember 2018|

Fyrir mörgum herrans árum, en samt eftir árið 2007, þannig kannski ekki svakalega mörg herrans ár heldur bara nokkur... setti ég á persónulega bloggið mitt (skritin.is fyrir áhugasama um almennt þvaður) sem ég hef haldið

Hve mikið garn?

6. nóvember 2018|

Ég veit ekki með þig en ég hef oft lent í því að vera ekki með skrifað í fallega minnisbók með fallegri og alls ekki óreglulegri rithönd allt sem mig langar að prjóna og

10% afsláttur og verðbreytingar

15. september 2018|

Verðbreytingar sykurhúðaðar með afslætti, er það ekki eitthvað? Vatnsnes Yarn vex og dafnar, þakklæti er mér auðvitað efst í huga og algjör auðmýkt yfir því, að því sem ég hef verið að vinna að

Aðventudagatal Vatnsnes Yarn árið 2018

7. september 2018|

Þá er það opinbert. Dagatalið er formlega tilbúið til pöntunar hér á síðunni. Það fylgir því uppskrift að sjali eftir Eddu Lilju og það er í einu orði sagt geggjað! Allir geta prjónað það.. já,