::Blogg
Blogg 2017-10-03T14:49:23+00:00

Blogg

Gleðilegt nýtt garn

10. janúar 2018|

Er ekki alltí lagi að láta sig dreyma um vorið þó það sé bara janúar? Alger jarðtenging í gangi í þessum litum hér fyrir ofan. Brúnir mjúkir tónar og einn temmilega ferskur grænn til að

Jólakúluhönnunarsamkeppni og fullt af nýjum litum

7. nóvember 2017|

Elena Teuffer er túlkur og þýðandi prjónauppskrifta en hún sér einnig um prjónaklúbbinn í Grafarvogskirkju. Prjónaklúbburinn efnir nú til jólakúluhönnunarsamkeppni og er eitt af verðlaununum garn frá Vatnsnes Yarn. Fullt af öðrum glæsilegum vinningum

Fairy Tale og Suðvestur – ég ligg á gólfinu

1. nóvember 2017|

Ég ligg killiflöt á gólfinu af hrifningu! Fyrir það fyrsta er ég alltaf eitthvað svo auðmjúk þegar ég sé flíkur prjónaðar eða heklaðar úr garninu frá mér og í öðru lagi eru peysurnar sem þær

The Harbour Project & Vatnsnes Yarn

27. október 2017|

The Harbour Project er samvinna tveggja hönnuða en hönnuðirnir eru þær Edda og Arndís. Verkefnið gengur útá að opinbera eina hönnun hvor í hverjum mánuði. Í upphafi mánaðar birta þær mynd sem hvor fyrir sig

#HöfumHátt, #MeToo, #IWill og styrkur til Stígamóta

16. október 2017|

Mér er varla stætt á öðru en að taka afstöðu til myllumerkjanna sem hafa flogið í hæstu hæðir í dag, aðallega #MeToo. Myllumerkin #HöfumHátt, #MeToo og #IWill standa öll fyrir að fólk ætlar ekki

Fjólusínugulur og ein af mínum stærri mistökum

3. október 2017|

Algjörlega saumlaus litaskipti frá fjólubláum yfir í appelsínugulan, nú eða öfugt. Ég er ástfangin og ligg kylliflöt. Ég ákvað að þessi litasamsetning yrði öll alveg eldheit, þ.e.a.s bara heitir litir og að hún ætti að