Handlitað garn

Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.

Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.

Hjálpartæki & Áhöld

Vaxandi úrval af handavinnu áhöldum og hjálpartækjum

True Merino – hrein merinó ull

Óendanlega mjúkt, ekki superwash meðhöndlað og hrein gæði

Hjálpartæki prjónalífsins

  • Prjónamerki – antík rós

  • Prjónamerki – antíkbleik rós

  • Prjónamerki – bleik rós

  • Prjónamerki – brún blóm

  • Ermamerki – nælur – silfur

  • Ermamerki – nælur – rósgyllt

  • Ermamerki – nælur – svartar

  • Verkefnapoki – mandala

  • Minnisbók A5 Blá

  • Minnisbók A5 Græn

  • Minnisbók A5 Ljósbrún

  • Minnisbók A5 Dökkbleik

Vatnsnes Yarn bloggið

mest um handlitun, prjón, hekl, liti og afar merkilegar hversdagsuppgötvanir

Ég flokkaði allt garnið fyrir þig, hverju viltu leita eftir ?

  • Garn eftir grófleika

  • Garn eftir spunatrefjum

  • Sokkagarn

Vatnsnes Yarn – handlitað garn

Óhindruð uppspretta innblásturs og sköpunargleði

Fréttabréf! Það er afsláttur í boði fyrir nýja áskrifendur, af fyrstu kaupum

Fréttabréfið getur innihaldið garnsögur, einhverskonar fróðleik, tilboð til áskrifenda og tilkynningar sem mér finnst mikilvægt að þú vitir af