
Aðventudagatal
Aðventudagatalið frá Vatnsnes Yarn árið 2023 inniheldur handlitað garn frá Vatnsnes Yarn, uppskrift að prjónuðu sjali eftir Eddu Lilju og hluti sem tengjast prjóni og/eða hekli.
Til þess að auka á tilhlökkun og gleði á aðventunni verða á tilfallandi dögum lítil leyndarmál í pakkanum, alltaf eitthvað sem tengist prjóni/hekli og því að njóta ♥
Hjálpartæki prjónalífsins
Vatnsnes Yarn bloggið
mest um handlitun, prjón, hekl, liti og afar merkilegar hversdagsuppgötvanir
Vatnsnes Yarn – handlitað garn
Óhindruð uppspretta innblásturs og sköpunargleði
Handlitað garn
Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.
Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.


