Gott að vita

Prjónaskammstafanir

Hér eru töflur með þýðingum á prjónaskammstöfunum bæði á íslensku og ensku. Töflurnar eru ekki tæmandi og skammstafanir eru ekki allstaðar eins. Ég tek gjarnan á móti fleiri skammstöfunum í gegnum tölvupóst.

Prjónaskammstafanir á íslensku

SkammstöfunLýsingSkammstöfunLýsing
Vinnið eftir leiðbeiningum innan hornklofanna eins oft og uppskrift segir til um.(  )Vinnið eftir leiðbeiningum innan sviganna eins oft og uppskrift segir til um.
*Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift sem koma á eftir stjörnunni.* *Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift milli stjarna eins oft og upp er gefið.
Tommur / þumlungur (2,54cm)cm/smCentimetrar / sentímetrar
mMetrarmmMillimetrar
S / M / LSmall / Medium / Large : stærðirLLykkja
prj.Prjónið / prjónnslslétt
brbrugðiðumf.Umferð
ent.endurtakið

Prjónaskammstafanir þýddar úr ensku yfir á íslensku

SkammstöfunLýsingSkammstöfunLýsing
[  ]Vinnið eftir leiðbeiningum innan hornklofanna eins oft og uppskrift segir til um.(  )Vinnið eftir leiðbeiningum innan sviganna eins oft og uppskrift segir til um.
*Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift sem koma á eftir stjörnunni.* *Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift milli stjarna eins oft og upp er gefið.
Tommur / þumlungur (2,45cm)alt (alternate)Skiptast á (td önnur hvor)
approx (aproxemately)Um það bilbeg (beginning)Byrjun / byrja
bet (between)Á milliBO / CO (bind off / cast off)Fella af
CA (color A)Litur ACB (color B)Litur B
cn (cable needle)Kaðla prjónn / hjálpar prjónnCC / c (contrast color)Andstæður litur
cd inc (central double increase:) Prj. sl. í aftara og fremra band lykkju. Taka upp snúna sl lykkju á röngu með prjóni vinstri handar aftan í bandið fyrir neðan nýju lykkjurnar tvær.Mb (make bobble)Prjóna hnút
cmSentimetrarCO (cast on)Fitja upp
dpn (doubl pointed needle)Sokkaprjónarcont (continue)Haldið áfram
M1 (Make 1)Prjóna eina lykkjudec (decrease)Úrtaka
fl (front loop)Fremra bandM1 p-stPrjóna eina lykkju brugðið
lp(s)Lykkja(ur)foll (follow, following)Sem kemur á eftir/næst
LH (left hand)Vinstri höndkwiseFramkvæma eins og slétt prjón (t.d taka eina óprjónaða eins og hún væri prjónuð slétt)
gGrömmk2togPrjóna tvær sléttar saman
inc (increasing)Útaukningk eða KSlétt prjón
mMetrarMC (main color)Aðallitur
mmMillimetrarozÚnsur (mælieining)
p eða Pbrugðiðpat(s) or patt (pattern)Uppskrift/ir
popPoppkorn (spor)pm (place marker)Setja prjóna/hekl merki
prev (previous)Fyrrirem (remaining)Eftir/ sem eru eftir
rep (repeat)Endurtekning(ar)rnd(s) / row(s)Umferð(ir)
RS (right side)Réttanpsso (pass slip stitch over)Steypa óprj. lykkju yfir
p2togPrjóna tvær brugðnar samansk (skip)Sleppa / hoppa yfir
skp / skpo (slip 1, knit 1, pass slip stitch /over)Taka óprj, prj. sl, steypa óprj. yfir (úrtaka um 1 lykkju)sk2p (slip 1, knit 2, pass slip stitch over)Taka óprj., prj. 2sl saman, steypa óprj. yfir  (úrtaka um 2 lykkjur)
sl (slip stitch)Taka óprjónaðasl1kTaka óprónaða slétt
sl1pTaka óprjónaða brugðiðsl st / ssTaka óprjónaða
ssk (slip, slip, knit)Taka tvær L óprj. og prjóna þær svo sl.sssk (slip, slip, slip, knit)Taka þrjár L óprj. og prj. þær svo sl.
pwise Framkvæma eins og brugðið prjón (t.d taka eina óprjónaða eins og hún væri prjónuð brugðin)sp(s) Bil
st(s) (stitch)Sporrev St stSlétt prjón afturá bak
tbl (through back loop)Gegnum aftara bandtog (together)Saman
wiybMeð garn fyrir aftanRH (right hand)Hægri hönd
wyifMeð garn fyrir framanyrnGarn um nál
yfwdGarn fyrir framan, slá uppá prjóninnWS (wrong side)Rangan
yo (yarn over)Slá bandi uppá/yfir prjón eða nályd(s) (yards)Stika(ur) (mælieining)
yon (yarn over needle)Slá bandi uppá prjón

Ýmis önnur orð sem gjarnan eru notuð í prjónauppskriftum, úr ensku yfir á íslensku

SkammstöfunLýsingSkammstöfunLýsing
armholeHandvegurbackBakstykki/bak
back neckHálsmál að aftanbuttonholeHnappagat
cardiganHneppt eða rennd peysachartMynsturmynd / uppskrift með táknum
collarKragiedge to edgeBrúnir saman
fairisle techniqueTvíbandaprjónfrontFramstykki
front neckFramstykki að framangarter stitchGarðaprjón
gaugePrjónfesta / prjónþenslahemlineFaldlína
intarsia techniqueMyndprjónMaking upFrágangur
Moss stitchPerluprjónNeck bandHálslíning
RibStroffShoulderÖxl
Sleeve(s)Ermi / ermarTensionPrjónfesta / prjónþensla
TimesSinnum (hve oft)YokeBerustykki

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *