Gott að vita

Sokkastærðir

Þó svo að margir heklarar og prjónarar virðist vera gæddir sjöunda skilningarvitinu (garnvitinu?) og geti framleitt bæði sokka og vettlinga þannig að passi fullkomið þá getur verið gott fyrir okkur hin að hafa stærðatöflu til hliðsjónar þegar við ákvörðum sokkastærðir.

Hér fara því töflur með lengd fótar, mælt yfir ilina frá hæl að stóru tá, miðað við skóstærð.

Barnastærðir

SKÓSTÆRÐCMSKÓSTÆRÐCM
16 ( 6 vikna. til 3 mánaða.)8,528 ( 4 ára)16,5 – 17
17 ( 3m. til 6m.)9 – 9,52917,5
18 ( 6m. til 9m.)10 – 10,530 ( 5 ára)18
19 ( 9m. til 12m.)113118,5 – 19
20 ( 12m. til 18m.)11,5 – 123219,5
21 ( 18m. til 24m.)12 – 12,53320
22133420,5
23 ( 2 ára)13,53521 – 21,5
24 ( 2,5 árs)14 – 14,53622 – 22,5
25153723
26 ( 3 ára)15,53823,5 – 24
27 ( 3,5 árs)16

Fullorðinsstærðir

KONURMENN
SKÓSTÆRÐCMSKÓSTÆRÐCM
3521 – 21,53923,5 – 24
3622 – 22,54024,5
3723 – 23,54125
3824 – 24,54226
39254327
4025,54428
41264529
42274630
43284730,5
4831
4932

One thought on “Sokkastærðir

  1. Þyri Kap Árnadóttir skrifar:

    Takk fyrir yfir sokkastærðir!

    Kveðja

    Þyri

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *