Alpaca Silk Lace
4.290 kr.
Alpaca og silki saman í sæng.. eða hespu! Hreinlega gloríös áferð, draumkennd, svei mér þá – mýkra en kettlingur.
Þetta handlitaða garn er í lace grófleika og er ekki superwash meðhöndlað. Hver hespa er 50g og 300m. Þetta er sannkallað lúxusgarn sem þarf að komast í eitthvað alveg sérstakt verkefni eða á gull-hilluna í stassinu þínu.
Upplýsingar
Garn: 74% baby suri alpaca ull + 26% mulberry silki – non-superwash
Þyngd: 50g
Lengd: 300m
Uppbygging: 1ply
Grófleiki: Lace / fisband
Tillaga að prjóna/nála stærð: fer eftir verkefni, allt frá 1mm fyrir mjög þétt efni og uppí stærstu gerðir fyrir mjög gisið efnið
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.
Prjónfesta
æA prjóna númer 3.25mm: 26L og 36 umf
WPI: 20.
2 stk til
Garn | |
---|---|
Grófleiki |
Lace |
Spunatrefjar | , |
Meðhöndlun | |
Metrafjöldi í hespu | |
Þyngd | |
Vottun |