Raða eftir verði

Litunaraðferð

Lengd prjóns

Aðferð

Tegund

Grófleiki

Litur

Meðhöndlun

Allar vörur

Handlitað garn, merínó ull, silki, cashmere, Bluefaced Leicester, mohair og fleira í mörgum grófleikum, allt frá fisbandi (lace) til grófbands (chunky).

Allt garnið frá Vatnsnes Yarn er valið sérstaklega með tilliti til vinnsluferlisins frá A til Ö. Hvergi í ferlinu hafa dýr eða manneskjur þurft að þjást og hvergi í ferlinu er gengið á náttúruna. Ég býð bæði uppá superwash meðhöndlaða ull og hreina ull. Superwash meðhöndlaða ullin er meðhöndluð á náttúruvænan máta, með eftirfarandi vottunum: EU Flower og  OEKO-TEX 100.