50g hespur – 5 hespur

8.990 kr.

Sett með 5 50g hespum af BFL Fingering í fallegri litasamsetningu. BFL Fingering er mjúkt, endingargott og sterkt garn sem þófnar lítið. Hentar vel í sjöl, kraga, peysur, húfur, trefla, vettlinga og hverskyns mynsturprjón. BFL Fingering er handlitað garn.

Garn: 100% Bluefaced Leicester ull (sw)
Þyngd: 50g hver hespa
Lengd: 212m hver hespa
Uppbygging: 4ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.5mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

1 stk til