Ég er í fríi frá 31. t.o.m 7. ágúst - ég sendi allt pantað á því tímabili 8. ágúst - nema litað eftir pöntun og aðventudagatal. Fjarlægja
Skip to contentAðventudagatalið frá Vatnsnes Yarn árið 2025!
Um ræðir aðventudagatal með 24 pökkum til að opna á aðventunni frá 1. til 24. desember 2025. Í ár eru í dagatalinu uppskrift að sokkum og uppskrift að vettlingum, garn í hvort tveggja en svo mun meira garn, eða alls um 610g og svo hinar ýmsu gersemar, glingur og verkfæri, allt tengt garni, prjóni og/eða hekli.
Þetta aðventudagatal er á forsöluafslætti til 15. september 2025.
Gagnlegar upplýsingar:
36.900 kr. Original price was: 36.900 kr..31.365 kr.Current price is: 31.365 kr..
133 stk til
Aðventudagatalið er forsöluvara. Þ.e þú getur pantað dagatal núna og greitt en fyrstu dagatölin fara af stað 10. nóvember og síðustu þann 17. nóvember 2025.
Forsöluafsláttur gildir til 15. september 2025.