Gjafakort Vatnsnes Yarn
Gjafakortin frá Vatnsnes Yarn eru glimrandi góð gjöf handa garnóðum!
Stundum er erfitt að velja gjöf og þá er gjafakort upplagt.
Hægt er að fá rafrænt gjafakort sem hægt er að áframsenda eða prenta. Eða fá fallegt gjafakort í umslagi sent beint á viðtakandann eða til þín.
Nýjar vörur
Nei það bara borgar sig að fylgjast með, alltaf að koma eitthvað nýtt og skemmtilegt hér inn!
Hjálpartæki prjónalífsins
Allt sem þú þarft við prjón og hekl. Allt gæðavörur og flest hannað- og prjónamerkin handgerð hjá Vatnsnes Yarn.
Vatnsnes Yarn bloggið
mest um handlitun, prjón, hekl, liti og afar merkilegar hversdagsuppgötvanir
True Merino Fingering
True Merino Fingering er hrein merínó ull, unnin á ábyrgan máta (eins og allt garn frá Vatnsnes Yar...
True Merino DK
True Merino DK er hrein og lífræn merínó ull, unnin á ábyrgan máta og hefur ekki verið superwash me...
True Merino Aran
True Merino Aran er hrein og lífræn merínó ull, unnin á ábyrgan máta og hefur ekki verið superwash ...
Peruvian Highland Fingering
Þetta garn inniheldur hreina, ómeðhöndlaða (non-superwash) hálanda ull. Hálanda ullin kemur af sauð...