Það er BLEIKUR OKTÓBER!

Allur ágóði af sölu rennur í átakið Bleikur október.

Vettlingarnir Frost eru hannaðir af Guðlaugu M. Júlíusdóttur og handlitaða garnið litað og prjónamerkin unnin hér hjá Vatnsnes Yarn.

Allir sem hjálpa okkur að safna með því að kaupa garnið, prjónamerkin og/eða uppskriftina fara í pott sem dregið verður úr í enda október en verðlaunin koma frá Vatnsnes Yarn.

Halloween 2025!

Hér er komið Halloween eða hrekkjavökusokkasett

Settið samanstendur af 1x 100g hespu af Merino Nylon Sock í appelsínugulum lit, einni 20g hespu í svörtum og annarri í fjólubláum.

Hespurnar passar lítill draugur sem glóir í myrkri!

JÓL MEÐ RJÓMA

Jólaliturinn frá Vatnsnes Yarn árið 2025 er í rjómakenndum mintugrænum tónum með rauðu, vínrauðu og piparkökubrúnu ívafi.

Liturinn hefur fengið nafnið „Jól með rjóma“ og er til á BFL Nylon Sock, Merino Nylon DK Gold, Neon Tweed Fingering og Perfect Sock Gold.

Nýjar vörur

Nei það bara borgar sig að fylgjast með, alltaf að koma eitthvað nýtt og skemmtilegt hér inn!

Gjafakort Vatnsnes Yarn

Gjafakortin frá Vatnsnes Yarn eru glimrandi góð gjöf handa garnóðum!

Stundum er erfitt að velja gjöf og þá er gjafakort upplagt.

Hægt er að fá rafrænt gjafakort sem hægt er að áframsenda eða prenta.  Eða fá fallegt gjafakort í umslagi sent beint á viðtakandann eða til þín.

Hjálpartæki prjónalífsins

Allt sem þú þarft við prjón og hekl. Allt gæðavörur og flest hannað- og prjónamerkin handgerð hjá Vatnsnes Yarn.

Vatnsnes Yarn bloggið

mest um handlitun, prjón, hekl, liti og afar merkilegar hversdagsuppgötvanir

15. október 2025

Ritari: Kristín

Hér getur þú fengið leiðbeiningar með því hvernig hægt er að breyta sokkasnák í sokka með því að prjóna við stroff, tá og hæl. Leiðbeiningarnar

11. ágúst 2025

Ritari: Kristín

Aðventudagatalið frá Vatnsnes Yarn fyrir jólin 2025 er komið í forsölu! Það er á 15% afslætti til 15. september 2025. Garn aðventudagatal yljar þeim sem

22. maí 2025

Ritari: Kristín

Pálína (Strikkeåret) fékk hjá mér garnið Merino Silk DK og litinn sem heitir Blossom. Garnið sjálft er spunnið úr 50% merinó ull og 50% silki.