Íslenskar heklskammstafanir

Hér hef ég safnað þeim hekl skammstöfunum sem ég hef rekist á í gegnum tíðina. Ef þú lumar á nýrri skammstöfun, skýringu, leiðréttingu, viðbót eða jafnvel bara uppskrift að brauði, máttu endilega senda mér línu á kristin@vatnsnesyarn.is.

Skammstöfun Lýsing Skammstöfun Lýsing
[  ]
Vinnið eftir leiðbeiningum innan hornklofanna eins oft og uppskrift segir til um. (  ) Vinnið eftir leiðbeiningum innan sviganna eins oft og uppskrift segir til um.
* Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift sem koma á eftir stjörnunni. * * Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift milli stjarna eins oft og upp er gefið.
ll loftlykkja rennilykkja / upphafslykkja  Partur af uppfit. Fyrsta lykkjan sem sett er uppá nálina (er ekki tekin fram í uppskr.)
kl keðjulykkja  lb  loftlykkju bogi
fp / fl fastapinni / fastalykkja ofl
opin fastalykkja (fastapinni)
hst hálfur stuðull  ohst  opinn hálfstuðull
st stuðull  ost  opinn stuðull
tvst /tbst tvöfaldur stuðull / tvíbrugðinn stuðull  sg stuðla gat (gatið á milli stuðla)
ll-bil loftlykkju bil  sh  stuðlahópur
umf. umferð fbst  frambrugðinn stuðull
cm / sm sentimetrar fbhst  frambrugðinn hálfstuðull
g grömm  fbfl  frambrugðinn fastalykkja (fastapinni)
m meter / metrar abst  afturbrugðinn stuðull
mm millimetrar abhst  afturbrugðinn hálfstuðull
tommur abfl afturbrugðinn fastalykkja (fastapinni)

Úr ensku yfir á íslensku

Skammstöfun Lýsing Skammstöfun Lýsing
[  ] Vinnið eftir leiðbeiningum innan hornklofanna eins oft og uppskrift segir til um. (  ) Vinnið eftir leiðbeiningum innan sviganna eins oft og uppskrift segir til um.
* Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift sem koma á eftir stjörnunni. * * Endurtakið leiðbeiningar í uppskrift milli stjarna eins oft og upp er gefið.
tommur alt skiptast á (td. önnur hvor)
approx um það bil beg byrjun / byrja
bet á milli BL aftara band
bo kúluspor BP spor heklað aftan í spor/stykki
BPdc st heklaður í aftara bandið BPsc fp heklaður í aftara bandið
BPtr tvst heklaður í aftara bandið CA litur A
CB litur B CC andstæður litur
ch loftlykkja/keðjulykkja ch- loftlykkjubil eða loftlykkja fyrri umferða
ch-sp loftlykkjubil CL hópur / þyrping
cm sentimetrar cont haldið áfram
dc stuðull dc2tog tveir st heklaðir saman
dec úrtaka dtr þrefaldur stuðull
FL fremra band foll sem kemur á eftir…
FP heklað framan spor FPdc st heklaður framan í spor
FPsc fp heklaður framan í spor FPtr tvst heklaður framan í spor
g grömm hdc hálfur stuðull
inc útaukning lp(s) lykkja(ur)
m metrar MC aðallitur
mm millimetrar oz únsur (mælieining)
p takki pat(s) or patt pattern (s) | uppskrift
pc poppkorn (spor) pm setja prjóna/hekl merki
prev fyrri rem eftir/ sem eru eftir
rep endurtekning(ar) rnd(s) umferð(ir)
RS réttan sc fastapinni
sc2tog hekla tvo fp saman sk sleppa
Sl st keðjulykkja sp(s) bil
st(s) spor tch or t-ch snúningslykkjur
tbl gegnum aftara band tog saman
tr tvöfaldur stuðull trtr fjórfaldur stuðull
WS rangan yd(s) stika(ur) (mælieining)
yo slá bandi uppá/yfir prjón eða nál yoh slá bandi uppá prjón eða nál

Enskar skammstafanir vs. amerískar skammstafanir á heklsporum

Íslenska Enska Ameríska
loftlykkja / keðjulykkja chain (ch) chain (ch)
fastapinni / fastalykkja double crochet (dc) single crochet (sc)
hálfur stuðull (hst) half treble crochet (htr)  half double crochet (hdc)
stuðull (st) treble crochet (tr) double crochet (dc)
tvöfaldur stuðull (tvst) double treble crochet (dtr)  treble crochet (tr)
þrefaldur stuðull (þrst) triple treble crochet (trtr)  double treble (dtr)
sleppa miss  skip
heklfesta tension  gauge
slá bandi uppá yarn over hook (yoh)  yarn over (yo)