Kusk

1.000 kr.

Peysan Kusk er geysivinsæl. Í hana er notað garn í fingering grófleika og svo mohair í lace grófleika. Á Ravelry síðu þessarar uppskriftar segir:

„Peysan er prjónuð að ofan og niður. Mjög einföld, einfaldar útaukningar og ekkert ves. Módelið [á meðfylgjandi myndum] er í stærð M, hún er um 160cm á hæð.“

Upplýsingar:

Garn: Garn í fingering grófleika og garn í lace grófleika
Prjónfesta: 20 L á 10cm
Prjónastærðir: 3,5mm og 4.0mm
Stærðir: xs (s, m, L, xL, 2xL, 3xL) – Brjóstvídd: 85 (91, 96, 105, 116, 127, 144)cm

Þegar keypt er garn frá Vatnsnes Yarn í þessa peysu má reikna með að taka 2( 2, 2, 2, 3, 3, 3) hespur af garni í fingering grófleika og 1( 1, 2, 2, 2, 3, 3) hespur af Mohair Lace.

Vörunúmer: KUSK Flokkur:

Upplýsingar

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Ef þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila og hana má ekki endurselja undir neinum kringumstæðum.

Nánar

Aðferð

Hönnuður

Tegund

Title

Go to Top