Skári

1.000 kr.

Húfan er hekluð að ofan og niður og er í einni stærð sem passar flestum. Lítið mál að bæta við lykkjum eða fækka. Í húfunni eru 4 litir, það fara tæp 50 gr. af aðallit og svo 5-15 gr. af hinum þremur.

Upplýsingar:

Garn: MCN Sport frá Vatnsnes Yarn
Litir í uppskrift:  Litur A =Suðvestur (45g), litur B = Á sjó (5g), litur C = Gull í mund (10g), litur D = Veistu hvað ég heyrði (5g)
Grófleiki garns: Sport grófleiki
Heklfesta: 10 x [1 FL, 1 LL] = 10 cm og  20 umferðir = 10 cm
Heklunál: 4.5mm, eða sú stærð sem þarf til að ná heklfestu

Vörunúmer: SKARI Flokkar: ,

Þessa uppskrift færð þú á pdf skjali í tölvupóstfangið sem þú gefur upp við kaup. Þegar þú skráir þig sem notanda á www.vatnsnesyarn.is geturðu alltaf skráð þig þar inn aftur til þess að sækja uppskriftina og hefur yfirlit yfir kaup þín. Engar persónulegar upplýsingar sem gefnar eru upp við kaup eru notaðar í neinum tilgangi nema til þess að senda uppskriftina. Netfang er ekki sjálfkrafa sett á fréttabréfslista Vatnsnes yarn, en þú getur skráð þig á listann hér ;)

Uppskriftin er til einkanota, þ.e henni má ekki deila undir neinum kringumstæðum.

Aðferð

Tegund

Gerð

Stök uppskrift

Hönnuður