Þetta er sokkasnákur sem hægt er að búa til sokka úr, sem dæmi, með því að prjóna við hann stroff, hæl og tá. Snákurinn er prjónaður úr handlituðu sjálfmynstrandi sokkagarni á handknúna sokkaprjónavél hér hjá Vatnsnes Yarn. Leiðbeiningar með hvernig má setja hæl í svona sokkasnák má finna hér.
Upplýsingar
Garn: Merino Nylon Sock (75% merino ull (sw) + 25% nylon)
Uppfit: 64L
Þyngd: 100g
Leiðbeinandi prjónastærð: 2.0 – 3.0mm
5.900 kr.
Uppselt
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.