A Faded Colorway by Vatnsnes Yarn

3.890 kr.

Þetta sett inniheldur Merino Nylon Sock. Það sem einkennir þennan lit er að hann skiptist aflíðandi á milli litanna sem eru í hespunum. Vegna þess að hespurnar eru tvær saman má sem dæmi prjóna sokka eða vettlinga frá sama stað úr hvorri hespu fyrir sig og fá þannig tvo eins hluti.

Garn: 75% merino ull (sw) + 25% nylon
Þyngd: 2x 50g
Lengd: 2x 212m
Uppbygging: 4ply / fingering/sock
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

Nánar
Þyngd