Aftaná – fatamerki
1.550 kr.
Á þessu fatamerki stendur “aftaná” en það er ætlað til þess að merkja bakhliðina á t.d peysum og buxum. Merkið er einfaldlega saumað í t.d hálsmál peysu, á röngunni og enginn þarf lengur að efast um hvernig handprjónaða flíkin á að snúa. Merkið er úr bómull og er 1cm á hæð og 2cm á lengd (plús uppábrot). Það eru 3 merki saman í pakka.
5 stk til
Vörunúmer:
AFTANA-MERKI
Flokkar: Eitt & Annað, Flutningur, Gjafahugmyndir, Hjálpartæki