BFL Delish
4.690 kr.
BFL Delish er mjúkt og endingargott lúxusgarn í fingering grófleika. Bluefaced Leicester ullin er bresk ull sem notið hefur vaxandi vinsælda, er bæði mjúk og endingargóð. Til þess að bæta á mýktina hefur kasmír ull verið spunnið saman við og einnig silki, sem gefur yndislega fallegan gljáa. Þetta garn er hægt að nota í hvað sem er, einnig sokka sé prjónað í þéttri prjónfestu (t.d prj. 2.5mm-2.25 eða minni). BFL Delish endist mjög vel.
Upplýsingar
Garn: 70% Bluefaced Leicester ull (sw) + 20% silki – 10% kasmír
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 3ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.5mm – 3.5mm
Tillaga að prjóna stærð fyrir sokka: 2.25mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.
Prjónfesta
Á prjóna númer 3.25mm: 28L og 42 umf
WPI: 19.
3 stk til
Garn | |
---|---|
Grófleiki |
Fingering |
Litasvið | |
Litun | |
Meðhöndlun | |
Metrafjöldi í hespu | |
Spunatrefjar | , , |
Þyngd | |
Vottun |