Upplýsingar
Perfect Sock er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merino ull og nylon. Perfect Sock er tveggja-þráða (2ply) og er í fingering grófleika.
Pantanir
Þú getur pantað þetta garn í því magni sem þú þarft.
Það kemur fram hve margar hespur eru til litaðar á lager.
Vinnslutími fyrir pantanir umfram það sem til er litað, er 10 – 14 virkir dagar.