Það er BLEIKUR OKTÓBER! Allir sem hjálpa okkur að safna með því að kaupa garnið, prjónamerkin og/eða uppskriftina fara í pott sem dregið verður úr í enda október en verðlaunin koma frá Vatnsnes Yarn.
Allur ágóði af sölu rennur í átakið Bleikur október.
Fallegt bleikt blóm á gullbeði. Létt framvindumerki sem prýðir prjóna- og heklverkefni og er líka fallegt á að líta. Blómamerkið fer á 1000kr.
1.000 kr.
5 stk til