Þetta skemmtilega garn, sem ég kalla Bubbles, er sem dæmi hægt að nota í sjöl, húfur og peysur. Eitt og sér, á móti öðru garni sem hefur aðra áferð eða prjóna það með öðrum þræði.
Garn: 90% merinó ull + 10% nylon
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð: 4.00mm <
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.
Prjónfesta
Á prjóna númer 3.75mm: 18L og 44 umf
WPI: 15.
3.690 kr. Original price was: 3.690 kr..2.583 kr.Current price is: 2.583 kr..
5 stk til
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.