ChiaoGoo hringprjónn – 60cm 5.5mm
1.780 kr.
ChiaoGoo prjónarnir eru gríðarlega vinsælir og það ekki að ástæðu lausu. Sveigjanleg snúran á þessum hringprjónum auðveldar alla prjónavinnu og oddhvassir endarnir grípa lykkjurnar með léttum leik. Prjónaskapurinn flýgur hreinlega áfram, enda um alvöru verkfæri að ræða.
Prjónarnir eru úr ryðfríu stáli og samskeyti prjóns og snúru eru þannig að garn festist ekki í þeim.
4 stk til
Allar vörur frá ChiaoGoo sem til sölu eru hjá Vatnsnes Yarn falla, skv. heildsala, undir GPSR (General Product Safety Regulation. Á vef heildsala kemur einnig fram:
Hönnun og efni vörunnar: Allir prjónar, snúrur, fylgihlutir og skyldar vörur eru framleiddar úr hágæða efnum sem eru endingargóð, eiturefnalaus og örugg til reglulegrar notkunar.
Öryggisprófanir og mat: Vörur okkar eru vandlega skoðaðar og prófaðar til að tryggja að þær uppfylli öryggisstaðla og virki áreiðanlega við eðlilegar og fyrirsjáanlegar aðstæður.
Rekjanleiki: Við viðhöldum nákvæmar skrár yfir allar vörur okkar, birgja og dreifingaraðila til að tryggja skjót og skilvirk viðbrögð við öllum öryggistengdum málum.
Heildsali: Purlnova.
Hjálpartæki | |
---|---|
Lengd prjóns | |
Stærð prjóns |