Forsíða » Verslun » Dýrð í þögninni – 10 litlar hespur

Dýrð í þögninni – 10 litlar hespur

8.490 kr.

Þetta haustskotna sett með 10 litlum 20g hespum í minnir svo mikið á stundir í skóginum að það má næstum finna lyktina þar! Djúsí grænir og brúnir jarðlitir, gulir blóma og sólarlitir og bleikir tónar í bland.

Perfect Merino Fingering

Garn: 100% merino ull (sw)
Þyngd: 20g hver hespa  x 10
Lengd: 73m hver hespa x10
Uppbygging: 2ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

8 stk til

Vörunúmer: MINI-DYRD-THOGNINNI Flokkar: , , ,

Perfect Merino er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merino ull. Perfect Merino er tveggja-þráða (2ply) og er í fingering grófleika.