Þetta sæta framvindumerki er upplagt að nota til þess að merkja t.d hve mikið prjónað hefur verið frá tíma til tíma. Einnig hægt að nota það til þess að merkja t.d réttu eða röngu. Framvindumerkið er einnig hægt að nota sem prjónamerki fyrir prjóna allt að no 6.0mm
450 kr.
7 stk til
Þetta framvindumerki er framleitt undir merkinu Good Omen Accessories sem er systurmerki Vatnsnes Yarn.
Framvindumerkið er u.þ.b 12mm í þvermál og vegur 2.1g.
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.