Laine Magazine 21 – sumar 2024

3.990 kr.

Í 21. tölublaði (sumar 2024) kynnum við ellefu fallegar prjónauppskriftir ásamt áhugaverðum greinum úr heimi textílsins.

Laine 21, Harvest Sun, er sumarhefið 2024. Tímaritið er á ensku.

Frá útgefanda:

Glæsilegt sumarhefti okkar, Laine 21, Harvest Sun, er fullt af fallegum, hagnýtum, skemmtilegum og sumarlegum uppskriftum. Áhugaverðum aðferðum og yndislegum smáatriðum. Kyrrlátar ljósmyndir sýna heitan sumardag í sveitinni, umkringdan blómstrandi görðum og gullnum, sólböðuðum ökrum.

3 stk til

Vörunúmer: LM-21 Flokkar: , , ,
Upplýsingar

Laine er alþjóðlegt prjóna- og lífsstílstímarit. Tímaritið er gefið út af Laine Publishing, sem staðsett er í Finnlandi. Hönnuðir í þessu tölublaði: Fiona Alice, Jenny Ansah, Audrey Borrego, Soraya García, Kaori Katsurada, Irene Lin, Faïza Mebazaa, Paula Pereira, Julia Wilkens og Griselda Zárate.

Nánar
Aðferð

Útgefandi