Vorið er komið í nýjasta tölublaði Laine Magazine.
Laine 24, Brushstrokes, er fullt af sköpunargleði og mjúkum og ánægjulegum vorlitum! Ljósmyndirnar voru teknar í vinnustofu listamanns, í allri hennar líflegu óreiðu og í grænum gróðursælum garði með gömlum lauftrjám og fallegum göngustígum. Prjónlesið eru fínlegt, kvenlegt og fágað. Falleg áferð einkennir hönnunina.
4.590 kr.
4 stk til
Laine er alþjóðlegt prjóna- og lífsstílstímarit. Tímaritið er gefið út af Laine Publishing, sem staðsett er í Finnlandi. Hönnuðir í þessu tölublaði: Julia Exner, Reetta Haavisto, Sophie Hemmings, Heidi Kästner, Rebekka Mauser, Cheryl Mokhtari, Paula Pereira, Sarah Solomon, Veera Välimäki, Vivian Wei, Julia Wilkens og Rui Yamamuro.
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.