Leynigestur – Tweed DK

Original price was: 3.890 kr..Current price is: 2.723 kr..

Tweed DK saman stendur af merinó ull og donegal nep „hnökrum“ sem mynda tweed áferð á garnið. Tweed DK er endingargott garn í DK grófleika, hentar mjög vel í peysur en einnig húfur og vettlinga.

Garn: 85% merino ull (sw) + 15% Donegal nep
Þyngd: 100g
Lengd: 212m
Uppbygging: 4ply
Grófleiki: DK
Tillaga að prjóna/nála stærð: 3.0mm – 4.5mm eða stærri
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.

8 stk til