Þetta sokkasett er fullkomlega hentugt í leyni-sokkasamprjón Stephen West, sem hefst núna 29. júlí. Allar upplýsingar um sokkasamprjónið (skráning og uppskrift) má finna á Ravelry.
BFL Nylon Sock er mjög sterkt og endingargott sokkagarn. Það prjónast mjög vel og heldur vel formi.
Garn: 75% BFL ull (sw) + 25% nylon
Þyngd: 5 x 20g
Lengd: 5 x 85m
Uppbygging: 4ply / fingering/sock
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.
Prjónfesta
Prjónað í hring: á prjóna númer 2.25mm: 38L og 48 umf
Prjónað slétt: á prjóna númer 2.5mm: 32L og 44 umf
WPI: 24.
4.990 kr.
1 stk til
BFL Nylon Sock er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur Bluefaced Leicester ull og nylon. BFL Nylon Sock er fjögurra-þráða (4ply) og er í fingering grófleika.
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.