Málband – Good Omen – Grænt

1.690 kr.

Útdraganlegt málband í sætu hulstri úr gervileðri. Málbandið er tvíhliða, þ.e það mælir bæði í sentímetrum (cm) og í tommum (inch). Sjálft hulstrið er 7,5cm í þvermál og málbandið mælir mest 150cm. Fullkomin viðbót í alla verkefnapoka, saumakassa, veski og jakkavasa – það er aldrei að vita nema það þurfi einmitt að draga fram málband og mæla og sjá hvort viðfangsefnið er nógu langt.

2 stk til

Vörunúmer: MALBAND-GO-DOKK-GRAENT Flokkar: , , , ,
Hjálpartæki