Merino Fingering er mjúkt, lipurt og prjónast / heklast einstaklega vel. Sérlega gott í heimferðasett, barnaföt, sjöl, húfur, vettlinga, toppa, boli, peysur og flíkur sem eiga að liggja næst húðinni. Merino Fingering er handlitað garn.
Garn: 100% merino ull (sw)
Uppbygging: 4ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.5mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
2.800 kr.
1 stk til
Þetta garn er á tilboði og fæst ekki skipt né skilað.
“Markmið mitt með því að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni er að færa prjónurum og heklurum einstakan, gæða efnivið í næsta verkefni.”
12:00 til 14:00 alla virka daga. Utan þess eftir samkomulagi.