No products in the cart.
No products in the cart.
No products in the cart.

Merino Fingering by Vatnsnes Yarn

Merino Fingering by Vatnsnes Yarn

Merino Fingering er mjúkt, lipurt og prjónast / heklast einstaklega vel. Þetta garn er spunnið í jafnan snúð sem gerir að það hnökrar lítið.

Sérlega gott í heimferðasett, barnaföt, sjöl, húfur, vettlinga, toppa, boli, peysur og flíkur sem eiga að liggja næst húðinni.

Í vel þéttri prjónfestu hentar Merino Fingering vel í sokka (prj. 2.25mm eða minni).

Upplýsingar

Garn: 100% merino ull (sw)
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 4ply / fingering
Tillaga að prjóna/nála stærð:  2.5mm – 3.5mm
Tillaga að prjóna stærð fyrir sokka:  2.25mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.

Prjónfesta (m.v 10x10cm)
Prjónað í hring: á prjóna númer 2.25mm: 36L og 48 umf
Prjónað slétt: á prjóna númer 2.5mm: 32L og 48 umf

WPI: 22.

3.890 kr.

1 stk til