Merino Silk Lace by Vatnsnes Yarn

Merino Silk Lace by Vatnsnes Yarn

Merino Silk Lace er fíngert, mjúkt og skínandi fallegt. Skínandi fegurðina gefur silkið. Frábært með öðru garni og einnig frábært í áferðar kontrast.

Upplýsingar

Garn: 50% merínó ull (sw) + 50% silki
Þyngd: 100g
Lengd: 800m
Uppbygging: 2ply
Grófleiki: Lace / fisband
Tillaga að prjóna/nála stærð:  fer eftir verkefni
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
Vottun: Þessi garngrunnur ber OekoTex Standard 100 vottun.

Prjónfesta (m.v 10x10cm)
Á prjóna númer 3.25mm: 28L og 42 umf

WPI: 28.

4.290 kr.

Uppselt