Skærgrænn – MCN Aran
4.590 kr.
MCN Aran er algjör merínó-kasmír dásemd! Garnið er í aran (sama og worsted og þykkband) grófleika. Merinó og kasmír gera garnið að lungamjúkum efnivið og nælonið styrkir samsetninguna. Þetta garn hentar því mjög vel í mjúkar og þægilegar peysur, húfur, eyrnabönd, vettlinga, gróf sjöl og trefla.
Garn: 70% merínó ull (superwash) + 10% kasmír + 10% nælon
Þyngd: 100g
Lengd: 166m
Uppbygging: 3ply
Grófleiki: Aran
Tillaga að prjóna/nála stærð: 4.5mm – 5.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni. Leggið flatt til þerris.
MCN Aran er handlitað garn frá Vatnsnes Yarn. Þetta garn inniheldur merinó ull, kasmír ull og. MCN Aran er þriggja-þráða (3ply) og er í aran/worsted/þykkbands grófleika.
Pantanir
Þú getur pantað þetta garn í því magni sem þú þarft.
Það kemur fram hve margar hespur eru til litaðar á lager.
Vinnslutími fyrir pantanir umfram það sem til er litað, er 10 – 14 virkir dagar.
Þyngd | 100 g |
---|