Ultra – Merino Mohair
3.890 kr.
Mjög gott og áhugavert sokkagarn með bæði mohair og nylon til styrkingar. Mýktin í merinó ullinni er heldur betur komin í belti og axlabönd hjá óteygjanlegu mohair-inu. Úr þessu verða sem dæmi sokkar sem hafa sérstaka endingu og halda forminu vel.
Garn: 55% merino ull (sw) + 20% mohair + 25% nylon
Þyngd: 100g
Lengd: 400m
Uppbygging: 4ply / fingering/sock
Tillaga að prjóna/nála stærð: 2.25mm – 3.5mm
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur uppúr volgu/köldu vatni eða léttur hringur í vél. Leggið flatt til þerris.
4 stk til
Vörunúmer:
ULTRA-MM
Flokkar: Garn eftir grófleika, Garn eftir spunatrefjum, Garn frá Vatnsnes Yarn, Handlitað garn, Kid Mohair, Merino Mohair, Merinó ull, Nælon, Sokkagarn
Nánar
Þyngd |
---|