Verkefnapoki stór – skammstafanir

Verkefnapoki stór – skammstafanir

Þessi skemmtilegi verkefnapoki er 48cm á breidd og 42cm á lengd. Hann er það stór að hann passar mjög vel fyrir stærri verkefni eins og peysur og teppi. Pokinn tekur yfir 1000gr af garni. Á honum eru íslenskar prjóna- og heklskammstafanir.

2.900 kr.

3 stk til

Upplýsingar um vöru

Um Vatnsnes Accessories:

Vatnsnes Accessories eru hjálpartæki og verkefnapokar framleidd af okkur hjá Vatnsnes Yarn.

SKU: VERKEFNAPOKI-SKAMMST